Hjá Spotify fögnum við hvers skyns sköpun og leitumst við að veita öllum aðgengi, þar á meðal milljón listamönnum og milljörðum hlustenda. Með því að læra af sérfræðingum og ráða fólk með reynslu af aðgengismálum reynum við að gera vörur okkur aðgengilegar í hvert sinn sem þær eru notaðar. Í sameiningu viljum við gera öllum kleift að skapa, uppgötva og fá innblástur.
Ef þú ert með einhverjar fyrirspurnir, til dæmis í tengslum við aðgang að reikningi, greiðslur og tæknileg vandamál, skaltu fara á þjónustusvæði okkar eða hafa samband við þjónustuver.
Við höfum einsett okkur að safna athugasemdum um aðgengi frá einstaklingum sem kunna að eiga í vandræðum sem tengjast einu af eftirfarandi sviðum:
Til að senda inn nafnlausar athugasemdir skaltu skilja tölvupóstreitinn eftir auðan og ekki gefa upp neinar upplýsingar sem gætu auðkennt þig í öðrum hlutum eyðublaðsins.
Gefðu aðeins upp þær upplýsingar um fötlun þína sem eiga við í samhengi athugasemdanna.
Sá sem tekur við athugasemdum um aðgengi er: verkefnastjóri aðgengisteymisins.