Spotify er stafræn tónlistar-, hlaðvarps- og hljóðbókaveita sem veitir þér aðgang að milljónum laga og öðru efni frá höfundum um allan heim. Við höfum einsett okkur að bjóða upp á öruggt umhverfi og vernda friðhelgi notenda. Til að styðja við þá viðleitni vinna teymi okkar um allan heim myrkranna á milli til að vernda notendur á Spotify gegn skaða, halda gögnunum þeirra öruggum og tryggja öllum ánægjulega upplifun.